WAKE ME UP! Hydrate & Depuff

Dagleg rútína til þess að halda húðinni djúpnærðri og ljómandi.

9.899 kr. m. VSK

Frískaðu uppá húðina þína og gefðu henni rakann sem hún þarf með AK PURE SKIN næringarríka rakamaskanum og AK PURE SKIN Cryo-Ice Globes sem eru úr 100% ryðfríu stáli. Hannaðir til þess að auka blóðflæði og bæta frárennsli sogæðakerfis sem hjálpar til að draga úr þrota og bólgum, þétta og minnka sýnileika húðhola og róa húð. Húðin verður endurnærð og ásýnd hennar stinnari og sléttari.

Notkun cryo-ice globes með húðvörum getur einnig hjálpað virkum innihaldsefnum að komast dýpra inn í húðina.

Dagleg rútína til þess að halda húðinni djúpnærðri og ljómandi.

1. Setjið í ísskáp í allt að 5-10 mínútur til að auka kælandi áhrif. 2. Berið AK PURE SKIN Rakamaskann á hreina húð til að næra og til þess að nuddið með Cryo-Ice Globes verði áhrifaríkari. 3. Byrjið á augnsvæði: Leggið Cryo-Ice Globes varlega að innra svæði augans. Í einni stroku, nuddaðu uppávið að gagnauga. Endurtaktu hverja hreyfingu 5 sinnum eða eins oft og þörf er á. 4. Nuddaðu einnig kjálkalínu, neðri hluta kinnar og enni með sömu hreyfingu, frá miðju og uppávið til að draga úr þrota, bólgum og koma innihaldsefnum vörunnar dýpra inn í húðina.
Veldu gjaldmiðil