WAKE ME UP SET

Frískaðu uppá húðina þína og gefðu henni rakann sem hún þarf með AK PURE SKIN næringarríka rakamaskanum og AK PURE SKIN Cryo-Ice Globes sem eru úr 100% ryðfríu stáli. Hannaðir til þess að auka blóðflæði og bæta frárennsli sogæðakerfis sem hjálpar til að draga úr þrota og bólgum, þétta og minnka sýnileika húðhola og róa húð. Húðin verður endurnærð og ásýnd hennar stinnari og sléttari.

Notkun cryo-ice globes með húðvörum getur einnig hjálpað virkum innihaldsefnum að komast dýpra inn í húðina.

Dagleg rútína til þess að halda húðinni djúpnærðri og ljómandi.

Íslenskar húðvörur

Við tökum vel á móti þér í verslun okkar við Suðurlandsbraut 10 í Reykjavík. Við bjóðum upp á persónulega þjónustu. Vertu velkomin(n)

Opnunartímar í verslun:

Miðvikudaga frá kl. 11-15 

Fimmtudaga frá kl.11-17

Föstudaga frá kl.11-17

Laugardaga frá kl.11-14

Vörulína AK Pure Skin er 100% þróuð og framleidd á Íslandi með hreinu íslensku vatni.

AK Pure Skin leggur áherslu á að nota innihaldsefni með bestu samverkun í huga til að ná fram ákveðnum þáttum. Innihaldsefni eru vandlega valin til að uppfylla gæðastaðal vörumerkisins.

Vinsælar vörur

WE SHIP GLOBALLY WITH DHL EXPRESS 

Blogg

Umfjallanir

Erna Karolína Arnardóttir
Erna Karolína ArnardóttirALÞJÓÐLEGUR VÖRUMERKJASTJÓRI, HUDA BEAUTY
Read More
Raka serum: "Þetta er uppáhalds varan mín úr AK Pure Skin línunni. Ég nota hann á hverjum morgni og kvöldi áður en ég set rakakrem á andlitið. Serumið róar viðkvæma húð mína. Aðaláherslan mín í húðumhirðu er rakagjöf! Ég elska að það er ilmfrítt og áferðin er góð! Auk þess er tilfinningin sem ég fæ við að bera það á húðina mína kælandi tilfinning sem ég elska þar sem hún skapar þá blekkingu að vera enn meira rakagefandi."
Thelma Rut Svansdóttir
Thelma Rut SvansdóttirSNYRTIFRÆÐINGUR
Read More
"Brúnkuvatnið er mín allra uppáhalds snyrtivara, brúnkuvatnið gefur manni ótrúlega fallegan lit í andlit á háls og bringu, veitir manni svo ótrúlega fallegan ljóma, frískar upp á mann og mér líður alltaf margfalt betur þegar ég nota brúnkuvatnið en ég nota það 2-3x í viku. Mæli með fyrir alla á öllum aldri!"
Tinna Hemstock
Tinna HemstockEIGANDI, APRÍL TÍSKUVERSLUN
Read More
"Andlitsgelmaskinn er uppáhalds AK Pure Skin húðvaran mín. Elska að setja hann kaldan á andlitið og leyfi honum að vera á í 15-20 mínútur. Húðin verður ótrúelga mjúk, ljómandi og mér finnst einnig svitaholur minnka þegar ég nota maskann."
Veldu gjaldmiðil