Free From Skincare verðlaun 2023

Við erum spennt að tilkynna að AK Pure Skin vann til verðlauna í mörgum flokkum í Free From Skincare verðlaunakeppninni.


⭐️ Silfur - Besta vörumerkið
⭐️ Silfur í rafrænni ímynd
⭐️ Brons í merkingu
⭐️ Silfur í líkamsvörum - Líkamsskrúbbur
⭐️ Silfur í andlitshreinsi - Andlitsgelskrúbbur
⭐️ Silfur í andlitsolíu - Olíu serum
⭐️ Silfur í húðvöru f. andlit - Raka serum
⭐️ Brons í andlitsmaska - Andlitsgelmaski
⭐️ Brons í Free From árangri - Raka serum

Við viljum þakka Alex og FFSA teyminu fyrir frábæra reynslu. Heildarlista verðlaunahafa má finna á freefromskincareawards.co.uk/winners-2023


We want to express our gratitude to Free From Skincare Awards for acknowledging the “AK Pure Skin Body Scrub” as a deserving Bronze winner in the Rinse Off category for Body Care. “Divine fragrance, minty and a little floral. Grainy, but without a scratch, relaxing and luxurious. I loved using this: my skin felt immediately better and smoother.”

Veldu gjaldmiðil