Andlitsbrúnkuvatn

Inniheldur tvö virk efni sem veita húðinni náttúrulegan sólarlit auk rakagefandi innihaldsefna.

Face Tan Water will be available again in April.

5.299 kr. m. vsk

Andlitsbrúnkuvatnið inniheldur tvö virk efni sem veita húðinni náttúrulegan sólarlit auk rakagefandi innihaldsefna á borð við beta-glúkan (e. beta-glucan) og náttúrulega þörungablöndu (e. marine biomass) sem róa, veita raka og næra húðina. Andlitsbrúnkuvatnið getur dregið úr fínum línum og skilur húðina eftir með sólarljóma.

Stærð: 50ml

Húðvörur AK Pure Skin eru unisex. Vörulína AK Pure Skin er 100% þróuð og framleidd á Íslandi með hreinu íslensku vatni.

Til að hámarka árangur mælum við með eftirfarandi notkunarleiðbeiningum:

  • Skrúbba andlitið kvöldi fyrir notkun (ekki nauðsynlegt)
  • Berið á þurra og hreina húð.
  • Notið dropateljarann til að draga upp viðeigandi magn.
  • Nota hreinar hendurnar til að dreifa andlitsbrúnkuvatninu jafnt yfir andlitið. Gæta þess að blanda vel við hárlínuna, niður hálsinn og enda á strokum niður að viðbeini.
  • Þvoið hendurnar vel eftir notkun.
  • Til að viðhalda jöfnum lit og ferskum ljóma er æskilegt að nota 2-3 sinnum í viku eða oftar ef þörf er á.
  • Forðist snertingu við augu.
  • Aðeins til ytri notkunar.
  • Geymið þar sem börn ná ekki til.
  • Ekki nota á erta húð.
  • Hristið flöskuna fyrir notkun.
  • Geymist best þar sem hiti fer ekki yfir 30°C.

Framleiðsla á vörunum fer fram hjá Pharmarctica á Grenivík undir GMP framleiðslustöðlum.

Aqua (Pure Icelandic Water), Dihydroxyacetone, Glycerin (vegetable), Erythrulose, Panthenol, Sodium hyaluronate, Calendula officinalis flower extract, Aloe barbadensis leaf juice, Beta-glucan, Plankton extract, Glyceryl caprylate, Citrus limon (lemon) fruit oil, Caprylyl/Capryl glucoside, Citric acid, Potassium sorbate, Phenoxyethanol, Sodium cocoyl glutamate, Pantolactone, Polyglyceryl-6 oleate, Sodium benzoate, Sodium surfactin, Limonene, Citral, Geraniol.

INNIHELDUR EKKI: Parabens, PEG, SLS/SLES, Silicones, Alcohol, Petroleum, Nano Particles and Prohibited Materials.

EKKI PRÓFAÐ Á DÝRUM

Enska

Veldu gjaldmiðil