CONTOUR & GLOW Nourishing Oil & Gua Sha

Settið inniheldur allt sem þarf til þess að móta, stinna og fríska upp á húðina – The Ultimate Contour!

10.999 kr. m. VSK

Settið inniheldur allt sem þarf til þess að móta, stinna og fríska upp á húðina – The Ultimate Contour!

INNIHELDUR

  • Nourishing Face Oil Serum 30ml
  • Gua Sha steinn
  • AK snyrtitösku

Nærðu húðina þína með AK PURE SKIN Face Oil Seruminu sem bætir áferð hennar og gefur henni aukinn ljóma. Ásamt AK PURE SKIN Gua Sha steini sem er hannaður til að auka blóðflæði, stuðla að bættu frárennsli sogæðakerfis, slaka á stífum vöðvum og draga þannig úr þrota og bólgum. Húðin verður meira mótuð, stinnari og líflegri.

Dagleg rútína til þess að halda húðinni heilbrigðri og ljómandi!

Gua Sha is a traditional Chinese medicine technique practiced for centuries.

HELSTU KOSTIR

  • Rakagefandi & nærandi
  • Læsir inn raka
  • Mótar og stinnir húð
  • Minnkar þrota og bólgur
1. Berið AK PURE SKIN Face Oil Serum á hreina húðina til að næra og til þess að nuddið með Gua Sha steininum verði áhrifaríkari. 2. Byrjið á Kjálkasvæði. Leggið innri sveigjuna á steininum að kjálkalínu. Í einni stroku, nuddaðu varlega uppávið að eyra. Nuddaðu steininum í hringlaga hreyfingu undir eyranu til að losa um spennu. 3. Kinnbein. Nuddaðu frá nefi uppávið að eyra. 4. Nef og Augabrúnir. Nuddaðu uppávið í gegnum augabrúnina að gagnauganu. Nuddaðu varlega gagnaugað í hringlaga hreyfingum. 5. Enni. Nota skal flata hlutann af steininum og nuddaðu uppávið frá augabrúnum í átt að hárlínu. 6. Háls. Að lokum, nuddaðu varlega upp hálsinn fyrir bætt frárennsli á sogæðakerfinu.

Eftir notkun, þvoið steininn með volgu vatni og þurrkið vel.

Veldu gjaldmiðil